Nokia 2600 classic - Skyndiminni

background image

Skyndiminni

Skyndiminni er minni sem er notað til að vista gögn til

skamms tíma, t.d. lykilorð og fótspor. Ef reynt hefur verið

að komast í eða opnaðar hafa verið trúnaðarupplýsingar

sem krefjast aðgangsorðs skal tæma skyndiminnið eftir

hverja notkun. Fótspor geyma gögn sem vefsetur vistar í

skyndiminni vafrans í símanum. Fótspor eru geymd þar til

skyndiminnið er tæmt.
Til að tæma skyndiminnið á meðan vafrað er velurðu

Valkost. > Aðrir valmögul. > Tæma skyndim.. Til að

leyfa og leyfa ekki fótspor þegar þú vafrar velurðu

Valkost. > Aðrir valmögul. > Öryggi > Stillingar

fótspora; eða Valmynd > Vefur > Stillingar >

Öryggisstillingar > Fótspor í bíðstöðu.