Öryggi vafra
Sumar þjónustur, líkt og bankaþjónusta eða vefverslun,
kunna að notast við ákveðnar öryggisaðgerðir. Við slíkar
tengingar þarf öryggisvottanir og hugsanlega
öryggiseiningu sem kann að vera tiltæk á SIM-kortinu.
Nánari upplýsingar fást hjá þjónustuveitu.