Nokia 2600 classic - Tengiliðir

background image

7. Tengiliðir

Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Hægt er að vista nöfn og símanúmer í minni símans og á

SIM-kortinu. Símaminnið getur vistað tengiliði með

númerum og texta. Nöfn og númer sem eru vistuð á SIM-

kortinu eru auðkennd með
Til þess að bæta við tengilið velurðu Nöfn > Valkost. >

Bæta við tengilið. Til að bæta upplýsingum við tengilið

skaltu ganga úr skugga um að minnið í notkun sé Sími eða

Sími og SIM-kort. Veldu Nöfn, flettu að nafni og veldu

Upplýs. > Valkost. > Bæta við upplýs..
Til að leita að tengilið velurðu Nöfn og flettir í gegnum

tengiliðalistann eða slærð inn fyrstu stafina í nafninu sem

þú leitar að.
Til að afrita tengilið á milli minnis símans og SIM-kortsins

velurðu Nöfn > Valkost. > Afrita tengilið. Aðeins er

hægt að vista eitt símanúmer með hverju nafni á SIM-korti.
Til að velja SIM-kortið eða minni símans fyrir tengiliði, velja

hvernig nöfn og símanúmer tengiliða birtast, og til að

skoða hversu mikið minni er laust fyrir tengiliði velurðu

Stillingar.

T e n g i l i ð i r

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

30

background image

Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum

einstaklings sem nafnspjaldi úr samhæfu tæki sem styður

vCard-staðalinn. Til að senda nafnspjald velurðu Nöfn,

leitar að þeim tengilið sem þú ætlar að senda upplýsingar

um og velur Upplýs. > Valkost. > Senda nafnspjald.