Skipt um framhlið
Til athugunar: Alltaf skal slökkva á tækinu og
aftengja hleðslutækið og önnur tæki áður en fram- og
bakhlið eru fjarlægðar. Forðast skal að snerta rafræna
íhluti þegar verið er að skipta um hulstur. Alltaf skal geyma
og nota tækið með áföstum fram- og bakhliðum.
1. Ýttu á sleppitakkann og
fjarlægðu bakhliðina (1).
2. Fjarlægðu framhliðina varlega
(2, 3).
3. Láttu neðri hluta
framhliðarinnar nema við neðri
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
15
hluta símans og ýttu á framhliðina til að læsa henni í
réttri stöðu (5).