
Biðstaða
Síminn er í biðstöðu þegar hann er tilbúinn til notkunar en
engir stafir eða tölur hafa verið slegnar inn.
1 Sendistyrkur símkerfis
2 Hleðsla rafhlöðunnar
3 Heiti farsímakerfis eða skjátákn
símafyrirtækis
4 Virkni valtakka
Vinstri valtakkinn er Flýtival til að skoða hvað er á
flýtivísanalistanum. Þegar listinn er skoðaður geturðu
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
18

valið Valkost. > Valmöguleikar til að skoða atriðin eða
Valkost. > Skipuleggja til að raða þeim.