Nokia 2600 classic - Snið

background image

Snið

Í símanum eru nokkrir stillingahópar sem kallast snið og

hægt er að velja hringitóna fyrir sem svo eru notaðir fyrir

mismunandi aðstæður.
Veldu Valmynd > Stillingar > Snið, sniðið sem þú vilt

og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:
Virkja — til að virkja valið snið

Eigið val — til að breyta stillingum sniðsins

Tímastillt — til að láta sniðið vera virkt fram að

lokatíma. Þegar tíminn er liðinn verður fyrra

notandasniðið, sem ekki var tímastillt, virkt.