Nokia 2600 classic - Dagbók og verkefni

background image

Dagbók og verkefni

Veldu Valmynd > Skipuleggjari > Dagbók. Núverandi

dagur er með ramma. Ef færslur eru við daginn er hann

feitletraður.
Til að búa til dagbókaratriði flettirðu að dagsetningu þess

og velur Valkost. > Skrifa minnismiða.
Til að skoða minnismiða dagsins velurðu Skoða. Ef eyða á

öllum minnismiðum í dagbók skaltu velja mánaðar- eða

vikuskjá og svo Valkost. > Eyða öllum.
Til að skoða verkefnalistann velurðu Valmynd >

Skipuleggjari > Verkefna- listi. Verkefnalistinn birtist

og er flokkaður eftir forgangi. Til að bæta við, eyða eða

senda verkefni, merkja það sem lokið eða flokka verkefni

eftir skilafresti velurðu Valkost..

S k i p u l e g g j a r i

© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.

45