6. Skilaboð
Hægt er að skrifa, senda og vista textaskilaboð,
margmiðlunarskilaboð, hljóð- og leifturboð og
tölvupóstskeyti. Aðeins er hægt að nota
skilaboðaþjónustuna ef símkerfið eða þjónustuveitan
styðja hana.
N o t k u n v a l m y n d a r i n n a r
© 2007 Nokia. Öll réttindi áskilin.
23