Raddupptaka
Til að hefja upptöku velurðu Valmynd > Miðlar >
Uppt.tæki og svo upptökutakkann á skjánum.
Til að hefja upptöku meðan á símtali stendur skaltu velja
Valkost. > Taka upp. Þegar símtal er tekið upp skal halda
símanum í venjulegri stöðu við eyrað. Upptakan er vistuð
í Gallerí > Upptökur.
Til að hlusta á nýjustu upptökuna skaltu velja Valkost. >
Spila síðustu uppt.. Upptaka er send í
margmiðlunarskilaboðum með því að velja Valkost. >
Senda s. upptöku.