11. Gallerí
Höfundarréttarvarnir geta komið í veg fyrir að hægt sé að
afrita, breyta, flytja eða framsenda myndir, tónlist (þ.m.t.
hringitóna) og annað efni.
Síminn styður notkunarleyfakerfi (Digital Rights
Management, DRM) til varnar aðfengnu efni. Ætíð skal
kanna afhendingarskilmála alls efnis og opnunarlykla áður
en það er sótt þar sem það getur verið háð greiðslu.
Til að skoða möppurnar velurðu Valmynd > Gallerí.